1
Jakobsbréfið 3:17
Biblían (2007)
En sú speki sem að ofan er, hún er í fyrsta lagi hrein, því næst friðsöm, ljúfleg, sáttgjörn, full miskunnar og góðra ávaxta, óhlutdræg, hræsnislaus.
Compare
Explore Jakobsbréfið 3:17
2
Jakobsbréfið 3:13
Hver er vitur og skynsamur á meðal ykkar? Hann sýni það með því að vera hóglátur og vitur í allri breytni sinni.
Explore Jakobsbréfið 3:13
3
Jakobsbréfið 3:18
En friðflytjendur uppskera réttlæti og frið.
Explore Jakobsbréfið 3:18
4
Jakobsbréfið 3:16
Því hvar sem ofsi og eigingirni er, þar er óstjórn og hvers kyns spilling.
Explore Jakobsbréfið 3:16
5
Jakobsbréfið 3:9-10
Með henni vegsömum við Drottin okkar og föður og með henni formælum við mönnum sem skapaðir eru í líkingu Guðs. Af sama munni gengur fram blessun og bölvun. Þetta má ekki svo vera, bræður mínir og systur.
Explore Jakobsbréfið 3:9-10
6
Jakobsbréfið 3:6
Tungan er líka eldur. Tungan er ranglætisheimur meðal lima okkar. Hún flekkar allan manninn og kveikir í allri tilveru hans en er sjálf tendruð af helvíti.
Explore Jakobsbréfið 3:6
7
Jakobsbréfið 3:8
en tunguna getur enginn maður tamið, þessa óhemju sem er full af banvænu eitri.
Explore Jakobsbréfið 3:8
8
Jakobsbréfið 3:1
Verðið eigi mörg kennarar, bræður mínir og systur. Þið vitið að við munum fá þyngri dóm.
Explore Jakobsbréfið 3:1
Home
Bible
Plans
Videos