Fagnið því þótt þið nú um skamma stund hafið orðið að hryggjast í margs konar raunum. Það er til þess að trúfesti ykkar, langtum dýrmætari en forgengilegt gull, sem þó er reynt í eldi, geti orðið ykkur til lofs og dýrðar og heiðurs við opinberun Jesú Krists.