1
Jesaja 30:21
Biblían (2007)
heyra orð að baki þér með eigin eyrum: „Þetta er vegurinn, farið hann, hvort sem þér farið til hægri eða vinstri.“
Compare
Explore Jesaja 30:21
2
Jesaja 30:18
Því bíður Drottinn þess að sýna yður náð, þess vegna rís hann upp til að miskunna yður, því að Drottinn er Guð réttlætisins. Sælir eru þeir sem á hann vona.
Explore Jesaja 30:18
3
Jesaja 30:15
Því að svo segir Drottinn Guð, Hinn heilagi Ísraels: „Fyrir afturhvarf og rósemi munuð þér frelsast, í þolinmæði og trausti skal styrkur yðar vera.“ En þér vilduð þetta ekki
Explore Jesaja 30:15
4
Jesaja 30:20
Drottinn mun gefa yður neyðarbrauð og þrengingavatn, þá verður lærifaðir þinn ekki framar hulinn þér, heldur munt þú sjá kennara þinn með eigin augum
Explore Jesaja 30:20
5
Jesaja 30:19
Já, þú þjóð á Síon, sem býrð í Jerúsalem, þú skalt ekki gráta lengur. Hann verður þér náðugur. Þegar þú hrópar á hjálp mun hann bænheyra þig.
Explore Jesaja 30:19
6
Jesaja 30:1
Vei hinum þrjósku börnum, segir Drottinn, sem leiða ráð til lykta sem ekki eru frá mér, ganga í bandalög sem ekki eru mér að skapi og hlaða með því synd á synd ofan.
Explore Jesaja 30:1
Home
Bible
Plans
Videos