1
Jesaja 29:13
Biblían (2007)
Drottinn segir: Þetta fólk nálgast mig með munni sínum og heiðrar mig með vörum sínum en hjarta þess er mér fjarri og guðsótti þess er utanaðlærðar mannasetningar.
Compare
Explore Jesaja 29:13
2
Jesaja 29:16
Hvílík fásinna. Skal leggja að jöfnu leirinn og leirkerasmiðinn? Getur verkið sagt um þann sem vann það: „Hann hefur ekki búið mig til?“ Getur það sem var mótað sagt um þann sem mótaði: „Hann kann ekki til verka“?
Explore Jesaja 29:16
Home
Bible
Plans
Videos