YouVersion Logo
Search Icon

Jesaja 30:1

Jesaja 30:1 BIBLIAN07

Vei hinum þrjósku börnum, segir Drottinn, sem leiða ráð til lykta sem ekki eru frá mér, ganga í bandalög sem ekki eru mér að skapi og hlaða með því synd á synd ofan.