1
Jesaja 31:1
Biblían (2007)
Vei þeim sem fara til Egyptalands í liðsbón, sem reiða sig á hesta og treysta á hervagna af því að þeir eru margir og á riddara af því að þeir eru fjölmargir en líta ekki til Hins heilaga í Ísrael og leita ekki svara hjá Drottni.
Compare
Explore Jesaja 31:1
2
Jesaja 31:2
En einnig hann er vitur, lét ógæfu henda og tók ekki orð sín aftur. Hann reis gegn ætt illmenna og gegn hjálp illvirkja.
Explore Jesaja 31:2
Home
Bible
Plans
Videos