Jesaja 31:1
Jesaja 31:1 BIBLIAN07
Vei þeim sem fara til Egyptalands í liðsbón, sem reiða sig á hesta og treysta á hervagna af því að þeir eru margir og á riddara af því að þeir eru fjölmargir en líta ekki til Hins heilaga í Ísrael og leita ekki svara hjá Drottni.