1
Jesaja 23:18
Biblían (2007)
En tekjur hennar og skækjulaun verða helguð Drottni. Þau verða hvorki geymd né þeim safnað í sjóð heldur verða tekjur hennar fengnar þeim sem búa frammi fyrir Drottni svo að þeir geti etið sig sadda og klæðst veglega.
Compare
Explore Jesaja 23:18
2
Jesaja 23:9
Drottinn allsherjar ákvað þetta til að vanvirða allan upphafinn glæsileika og lægja tignarmenn á jörðinni.
Explore Jesaja 23:9
3
Jesaja 23:1
Boðskapur um Týrus: Kveinið, Tarsisskip, höfn yðar er eyðilögð. Við heimkomu frá landi Kitta barst þeim fregnin.
Explore Jesaja 23:1
Home
Bible
Plans
Videos