1
Jesaja 22:22
Biblían (2007)
Ég legg lykilinn að húsi Davíðs á herðar honum. Þegar hann læsir fær enginn lokið upp og ljúki hann upp fær enginn læst.
Compare
Explore Jesaja 22:22
2
Jesaja 22:23
Ég rek hann niður sem tjaldhæl á haldgóðan stað og hann hlýtur heiðurssætið í ætt föður síns.
Explore Jesaja 22:23
Home
Bible
Plans
Videos