Jesaja 22:22
Jesaja 22:22 BIBLIAN07
Ég legg lykilinn að húsi Davíðs á herðar honum. Þegar hann læsir fær enginn lokið upp og ljúki hann upp fær enginn læst.
Ég legg lykilinn að húsi Davíðs á herðar honum. Þegar hann læsir fær enginn lokið upp og ljúki hann upp fær enginn læst.