Jesaja 23:18
Jesaja 23:18 BIBLIAN07
En tekjur hennar og skækjulaun verða helguð Drottni. Þau verða hvorki geymd né þeim safnað í sjóð heldur verða tekjur hennar fengnar þeim sem búa frammi fyrir Drottni svo að þeir geti etið sig sadda og klæðst veglega.