1
Habakkuk 3:17-18
Biblían (2007)
Þótt fíkjutréð beri ekki blóm og vínviðurinn engan ávöxt; þótt gróði ólífutrésins bregðist og akrarnir gefi enga fæðu; þótt sauðféð hverfi burt úr kvíum og nautgripir úr fjósum, skal ég samt gleðjast í Drottni og fagna yfir Guði hjálpræðis míns.
Compare
Explore Habakkuk 3:17-18
2
Habakkuk 3:19
Drottinn, Guð minn, er styrkur minn. Fætur mína gerir hann fráa sem fætur hindarinnar og leyfir mér að fara um hæðir mínar. Til söngstjórans. Með strengleik mínum.
Explore Habakkuk 3:19
3
Habakkuk 3:2
Drottinn, ég hef heyrt orðstír þinn, mér stafar ógn af afrekum þínum. Endurtaktu þau nú á þessum árum, já, opinberaðu þau á þessum árum. Minnstu miskunnar í reiði þinni.
Explore Habakkuk 3:2
Home
Bible
Plans
Videos