1
Sefanía 1:18
Biblían (2007)
Hvorki silfur þeirra né gull megnar að bjarga þeim. Á reiðidegi Drottins og í heiftarbáli hans verður öllu landinu eytt. Gereyðingu og bráða tortímingu býr hann öllum sem í landinu eru.
Compare
Explore Sefanía 1:18
2
Sefanía 1:14
Í nánd er hinn mikli dagur Drottins, hann er í nánd og færist óðfluga nær. Bitran hljóm fær dagur Drottins og beiskleg verða óp kappans.
Explore Sefanía 1:14
3
Sefanía 1:7
Verið hljóð frammi fyrir Drottni Guði því að dagur Drottins er í nánd. Drottinn hefur efnt til sláturfórnar, gesti sína hefur hann þegar helgað.
Explore Sefanía 1:7
Home
Bible
Plans
Videos