Sefanía 1:18
Sefanía 1:18 BIBLIAN07
Hvorki silfur þeirra né gull megnar að bjarga þeim. Á reiðidegi Drottins og í heiftarbáli hans verður öllu landinu eytt. Gereyðingu og bráða tortímingu býr hann öllum sem í landinu eru.
Hvorki silfur þeirra né gull megnar að bjarga þeim. Á reiðidegi Drottins og í heiftarbáli hans verður öllu landinu eytt. Gereyðingu og bráða tortímingu býr hann öllum sem í landinu eru.