Habakkuk 3:19
Habakkuk 3:19 BIBLIAN07
Drottinn, Guð minn, er styrkur minn. Fætur mína gerir hann fráa sem fætur hindarinnar og leyfir mér að fara um hæðir mínar. Til söngstjórans. Með strengleik mínum.
Drottinn, Guð minn, er styrkur minn. Fætur mína gerir hann fráa sem fætur hindarinnar og leyfir mér að fara um hæðir mínar. Til söngstjórans. Með strengleik mínum.