1
Fyrsta Mósebók 25:23
Biblían (2007)
Drottinn svaraði henni: Tvær þjóðir eru í móðurlífi þínu og tveir þjóðflokkar skulu fram ganga úr skauti þínu. Annar skal vera hinum sterkari og hinn eldri mun þjóna hinum yngri.
Compare
Explore Fyrsta Mósebók 25:23
2
Fyrsta Mósebók 25:30
Og Esaú sagði við Jakob: „Gefðu mér strax þetta rauða, þetta rauða þarna, því að ég er dauðþreyttur.“ Af þessum sökum var hann kallaður Edóm.
Explore Fyrsta Mósebók 25:30
3
Fyrsta Mósebók 25:21
Ísak bað til Drottins fyrir konu sinni því að hún var óbyrja og Drottinn bænheyrði hann. Rebekka kona hans varð þunguð.
Explore Fyrsta Mósebók 25:21
4
Fyrsta Mósebók 25:32-33
Og Esaú svaraði: „Hér er ég að dauða kominn. Hvers virði er mér þá frumburðarrétturinn?“ Jakob sagði: „Sverðu mér eið strax.“ Og Esaú sór honum eið og seldi Jakobi frumburðarrétt sinn.
Explore Fyrsta Mósebók 25:32-33
5
Fyrsta Mósebók 25:26
Því næst kom bróðir hans og hélt hann fast um hæl Esaú. Menn nefndu hann því Jakob. Ísak var sextugur er þeir fæddust.
Explore Fyrsta Mósebók 25:26
6
Fyrsta Mósebók 25:28
Ísak elskaði Esaú því að honum þótti villibráð góð en Rebekka elskaði Jakob.
Explore Fyrsta Mósebók 25:28
Home
Bible
Plans
Videos