Fyrsta Mósebók 25:23
Fyrsta Mósebók 25:23 BIBLIAN07
Drottinn svaraði henni: Tvær þjóðir eru í móðurlífi þínu og tveir þjóðflokkar skulu fram ganga úr skauti þínu. Annar skal vera hinum sterkari og hinn eldri mun þjóna hinum yngri.
Drottinn svaraði henni: Tvær þjóðir eru í móðurlífi þínu og tveir þjóðflokkar skulu fram ganga úr skauti þínu. Annar skal vera hinum sterkari og hinn eldri mun þjóna hinum yngri.