Fyrsta Mósebók 25:32-33
Fyrsta Mósebók 25:32-33 BIBLIAN07
Og Esaú svaraði: „Hér er ég að dauða kominn. Hvers virði er mér þá frumburðarrétturinn?“ Jakob sagði: „Sverðu mér eið strax.“ Og Esaú sór honum eið og seldi Jakobi frumburðarrétt sinn.
Og Esaú svaraði: „Hér er ég að dauða kominn. Hvers virði er mér þá frumburðarrétturinn?“ Jakob sagði: „Sverðu mér eið strax.“ Og Esaú sór honum eið og seldi Jakobi frumburðarrétt sinn.