1
Síðara Tímóteusarbréf 1:7
Biblían (2007)
Því að ekki gaf Guð okkur anda hugleysis heldur anda máttar og kærleiks og stillingar.
Compare
Explore Síðara Tímóteusarbréf 1:7
2
Síðara Tímóteusarbréf 1:9
Hann hefur frelsað okkur og kallað heilagri köllun, ekki vegna verka okkar heldur eftir eigin ákvörðun og náð sem okkur var gefin frá eilífum tímum í Kristi Jesú
Explore Síðara Tímóteusarbréf 1:9
3
Síðara Tímóteusarbréf 1:6
Fyrir þá sök minni ég þig á að glæða hjá þér þá náðargjöf sem Guð gaf þér við yfirlagningu handa minna.
Explore Síðara Tímóteusarbréf 1:6
4
Síðara Tímóteusarbréf 1:8
Fyrirverð þig því ekki fyrir vitnisburðinn um Drottin vorn né fyrir mig, bandingja hans, heldur skalt þú með mér illt þola vegna fagnaðarerindisins svo sem Guð gefur máttinn til.
Explore Síðara Tímóteusarbréf 1:8
5
Síðara Tímóteusarbréf 1:12
Fyrir þá sök líð ég og þetta. En ég fyrirverð mig eigi því að ég veit á hvern ég trúi. Og ég er sannfærður um að hann er þess megnugur að varðveita það sem mér er trúað fyrir þar til dagurinn kemur.
Explore Síðara Tímóteusarbréf 1:12
Home
Bible
Plans
Videos