Síðara Tímóteusarbréf 1:12
Síðara Tímóteusarbréf 1:12 BIBLIAN07
Fyrir þá sök líð ég og þetta. En ég fyrirverð mig eigi því að ég veit á hvern ég trúi. Og ég er sannfærður um að hann er þess megnugur að varðveita það sem mér er trúað fyrir þar til dagurinn kemur.