1
Fyrra Tímóteusarbréf 6:12
Biblían (2007)
Berstu trúarinnar góðu baráttu, höndla þú eilífa lífið sem þú varst kallaður til og þú játaðist með góðu játningunni í viðurvist margra votta.
Compare
Explore Fyrra Tímóteusarbréf 6:12
2
Fyrra Tímóteusarbréf 6:10
Fégirndin er rót alls ills. Við þá fíkn hafa nokkrir villst frá trúnni og valdið sjálfum sér mörgum harmkvælum.
Explore Fyrra Tímóteusarbréf 6:10
3
Fyrra Tímóteusarbréf 6:6
Já, trúin samfara nægjusemi er mikill gróðavegur.
Explore Fyrra Tímóteusarbréf 6:6
4
Fyrra Tímóteusarbréf 6:7
Því að ekkert höfum við inn í heiminn flutt og ekki getum við heldur flutt neitt út þaðan.
Explore Fyrra Tímóteusarbréf 6:7
5
Fyrra Tímóteusarbréf 6:17
Vara ríkismenn þessarar aldar við að hreykja sér og treysta fallvöltum auði, bjóð þeim heldur að treysta Guði sem lætur okkur allt ríkulega í té sem við þörfnumst.
Explore Fyrra Tímóteusarbréf 6:17
6
Fyrra Tímóteusarbréf 6:9
En þeir sem ríkir vilja verða falla í freistni og lenda í snöru alls kyns óviturlegra og skaðlegra fýsna er sökkva mönnunum niður í tortímingu og glötun.
Explore Fyrra Tímóteusarbréf 6:9
7
Fyrra Tímóteusarbréf 6:18-19
Bjóð þeim að gera gott, vera ríkir að góðum verkum, örlátir, fúsir að miðla öðrum, með því safna þeir handa sjálfum sér fjársjóði sem er góð undirstaða til hins ókomna og munu geta höndlað hið sanna líf.
Explore Fyrra Tímóteusarbréf 6:18-19
Home
Bible
Plans
Videos