1
Fyrra Tímóteusarbréf 5:8
Biblían (2007)
En ef einhver sér ekki fyrir skylduliði sínu, sérstaklega sínum nánustu, þá hefur hún afneitað trúnni og er verri en vantrúuð.
Compare
Explore Fyrra Tímóteusarbréf 5:8
2
Fyrra Tímóteusarbréf 5:1
Ávíta þú ekki aldraðan mann harðlega heldur uppörva hann sem föður, yngri menn sem bræður
Explore Fyrra Tímóteusarbréf 5:1
3
Fyrra Tímóteusarbréf 5:17
Öldungar þeir sem veita góða forstöðu séu hafðir í tvöföldum metum, allra helst þeir sem leggja hart að sér við boðun og fræðslu.
Explore Fyrra Tímóteusarbréf 5:17
4
Fyrra Tímóteusarbréf 5:22
Ver ekki of fljótur til að vígja nokkurn mann til þjónustu. Tak eigi heldur þátt í annarra syndum og varðveit sjálfan þig hreinan.
Explore Fyrra Tímóteusarbréf 5:22
Home
Bible
Plans
Videos