1
Síðara Tímóteusarbréf 2:15
Biblían (2007)
Legg kapp á að standast fyrir Guði sem verkamaður er ekki þarf að skammast sín og fer rétt með orð sannleikans.
Compare
Explore Síðara Tímóteusarbréf 2:15
2
Síðara Tímóteusarbréf 2:22
Flý þú æskunnar girndir en stunda réttlæti, trú, kærleika og frið ásamt þeim sem ákalla Drottin af hreinu hjarta.
Explore Síðara Tímóteusarbréf 2:22
3
Síðara Tímóteusarbréf 2:24
Þjónn Drottins á ekki að eiga í ófriði heldur á hann að vera ljúfur við alla, góður fræðari, þolinn í þrautum.
Explore Síðara Tímóteusarbréf 2:24
4
Síðara Tímóteusarbréf 2:13
Þótt vér séum ótrú, þá verður hann samt trúr, því að ekki getur hann afneitað sjálfum sér.
Explore Síðara Tímóteusarbréf 2:13
5
Síðara Tímóteusarbréf 2:25
Hann á að vera hógvær er hann agar þá sem skipast í móti, í von um að Guð gefi þeim sinnaskipti sem leiði þá til þekkingar á sannleikanum
Explore Síðara Tímóteusarbréf 2:25
6
Síðara Tímóteusarbréf 2:16
Forðast þú vanheilagt hégómatal sem leiðir aðeins þá sem stunda það til aukins guðleysis.
Explore Síðara Tímóteusarbréf 2:16
Home
Bible
Plans
Videos