1
Lúkasarguðspjall 13:24
Biblían (2007)
„Kostið kapps um að komast inn um þröngu dyrnar því að margir, segi ég yður, munu reyna að komast inn og ekki geta.
Ṣe Àfiwé
Ṣàwárí Lúkasarguðspjall 13:24
2
Lúkasarguðspjall 13:11-12
Þar var þá kona nokkur. Í átján ár hafði hún verið sjúk. Hún var kreppt og alls ófær að rétta sig upp. Jesús sá hana og kallaði hana til sín og sagði við hana: „Kona, þú ert laus við sjúkleik þinn!“
Ṣàwárí Lúkasarguðspjall 13:11-12
3
Lúkasarguðspjall 13:13
Þá lagði Jesús hendur yfir hana og jafnskjótt gat hún rétt úr sér og lofaði Guð.
Ṣàwárí Lúkasarguðspjall 13:13
4
Lúkasarguðspjall 13:30
Þá geta síðastir orðið fyrstir og fyrstir síðastir.“
Ṣàwárí Lúkasarguðspjall 13:30
5
Lúkasarguðspjall 13:25
Þegar húsbóndinn stendur upp og lokar dyrum og þér takið þá að standa fyrir utan og knýja á dyr og segja: Herra, ljúk þú upp fyrir oss! mun hann svara yður: Ég veit ekki hvaðan þér eruð.
Ṣàwárí Lúkasarguðspjall 13:25
6
Lúkasarguðspjall 13:5
Nei, segi ég yður, en ef þér takið ekki sinnaskiptum munuð þér allir farast á sama hátt.“
Ṣàwárí Lúkasarguðspjall 13:5
7
Lúkasarguðspjall 13:27
Og hann mun svara: Ég segi yður, ég veit ekki hvaðan þér eruð, farið frá mér, allir illgjörðamenn!
Ṣàwárí Lúkasarguðspjall 13:27
8
Lúkasarguðspjall 13:18-19
Jesús sagði nú: „Hverju er Guðs ríki líkt? Við hvað á ég að líkja því? Líkt er það mustarðskorni sem maður tók og sáði í jurtagarð sinn. Það óx og varð tré og fuglar himins hreiðruðu sig í greinum þess.“
Ṣàwárí Lúkasarguðspjall 13:18-19
Ilé
Bíbélì
Àwon ètò
Àwon Fídíò