Lúkasarguðspjall 13:18-19

Lúkasarguðspjall 13:18-19 BIBLIAN07

Jesús sagði nú: „Hverju er Guðs ríki líkt? Við hvað á ég að líkja því? Líkt er það mustarðskorni sem maður tók og sáði í jurtagarð sinn. Það óx og varð tré og fuglar himins hreiðruðu sig í greinum þess.“

Àwọn fídíò fún Lúkasarguðspjall 13:18-19