Markúsarguðspjall 4:39-40
Markúsarguðspjall 4:39-40 BIBLIAN07
Hann vaknaði, hastaði á vindinn og sagði við vatnið: „Þegi þú, haf hljótt um þig!“ Þá lægði vindinn og gerði stillilogn. Og hann sagði við þá: „Hví eruð þið hræddir, hafið þið enn enga trú?“