Markúsarguðspjall 2:10-11
Markúsarguðspjall 2:10-11 BIBLIAN07
En til þess að þið vitið að Mannssonurinn hefur vald til að fyrirgefa syndir á jörðu, þá segi ég ykkur,“ − og nú talar hann við lama manninn: „Statt upp, tak rekkju þína og far heim til þín.“