Matteusarguðspjall 13:20-21
Matteusarguðspjall 13:20-21 BIBLIAN07
Það sem sáð var í grýtta jörð merkir þann sem tekur orðinu með fögnuði um leið og hann heyrir það en hefur enga rótfestu. Hann er hvikull og er þrenging verður eða ofsókn vegna orðsins bregst hann þegar.