Lesum Biblíuna saman (ágúst)Sýnishorn

Dag 29Dag 31

About this Plan

Let's Read the Bible Together (August)

Áttundi hluti af 12 hluta lestraráætlun sem leiðir fólk saman í gegnum alla Biblíuna á 365 dögum. Bjóddu öðrum að vera með í hvert skipti sem þú byrjar á nýjum hluta í hverjum mánuði. Lestraráætlunin virkar vel með hljóðbókum Biblíunnar - hlustaðu í 20 mínútur á dag! Hver hluti inniheldur kafla úr Gamla og Nýja testamentinu auk Sálmanna inn á milli. Í áttunda hluta áætlunarinnar er lesin fyrri og síðari Kroníkubók, fyrra og síðara Þessalónikubréf og Esrabók.

More

We would like to thank Life.Church for providing this plan. For more information, please visit: www.life.church