Lesum Biblíuna saman (október)

31 Daga
Tíundi hluti af 12 hluta lestraráætlun sem leiðir fólk saman í gegnum alla Biblíuna á 365 dögum. Bjóddu öðrum að vera með í hvert skipti sem þú byrjar á nýjum hluta í hverjum mánuði. Lestraráætlunin virkar vel með hljóðbókum Biblíunnar - hlustaðu í 20 mínútur á dag! Hver hluti inniheldur kafla úr Gamla og Nýja testamentinu auk Sálmanna inn á milli. Tíundi hluti inniheldur Prédikarann, Jóhannesarguðspjall, Jeremía og Harmljóðin.
Við viljum þakka Life.Church fyrir þessa lestraráætlun. Frekari upplýsingar má finna á: www.life.church
About The Publisher