Að lesa sögu Guðs: Lestur Biblíunnar í tímaröð á einu áriSýnishorn

Dag 38Dag 40

About this Plan

Reading God's Story: One-Year Chronological Plan

Útbúið af Dr. George Guthrie. Þessi lestraráætlun tekur efni Biblíunnar og raðar því þannig að það birtist í réttri tímaröð. Þar sem ekki er hægt að tímasetja nákvæmlega allt efnið eða alla atburði, þá er tímaröðun einfaldlega tilraun til þess að gefa lesandanum tilfinningu fyrir flæði og þróun stóru sögunnar í Biblíunni. Sumir ritningartextar eru settir saman út frá efnistökum þeirra (t.d. Jóh. 1:1-3 á 2. degi 1. vikunnar; og margir af Sálmunum). Það eru 6 lestrar fyrir hverja viku og þannig gefst þér ráðrúm til að ná þér aftur á strik ef þörf krefur.

More

Taken from Read The Bible For Life, Copyright 2011 by George H. Guthrie. All Rights Reserved. Published by B&H Publishing Group http://www.readthebibleforlife.com