BænSýnishorn
About this Plan
![Prayer](/_next/image?url=https%3A%2F%2Fimageproxy.youversionapi.com%2Fhttps%3A%2F%2Fs3.amazonaws.com%2Fyvplans%2F55%2F1280x720.jpg&w=3840&q=75)
Lærðu hvernig best er að biðja, bæði útfrá bænum hinna trúuðu og af orðum Jesú. Finndu hvatningu til að halda áfram að bera fram bænir þínar til Guðs á hverjum degi, með þrautseigju og þolinmæði. Skoðaðu dæmi um innantómar, sjálfmiðaðar bænir, í samanburði við einlægar bænir þeirra sem koma fram fyrir Guð með hrein hjörtu. Biðjið stöðugt.
More
This Plan was created by YouVersion. For additional information and resources, please visit: www.youversion.com