Geta: Að vera leiðtogi meðal nemendaSýnishorn
1. Tímóteusarbréf 4:12-16
Það getur verið svo auðvelt að trúa lyginni að þú sért of ung(ur) til að gera mikla hluti. En það er hreinlega ekki satt. Þú, einmitt í dag, hefur hæfileikana til að vera fyrirmynd fyrir ALLA
í lífi þínu. Þú getur skipt máli, og þú þarft ekki að bíða þar til þú verður eldri, vitrari, eða þroskaðri. Guð mun nota þig núna eins og þú ert. Lifðu eftir því sem Guð kallar þig til að gera og eftir því hver hann bjó þig til að vera. Gefðu þér sjálfri(um) þessa hluti algjörlega. Ef að þú gerir það, muntu sjá Guð gera ótrúlega, stórkostlega og spennandi hluti í og í gegnum líf þitt. Farðu og lifðu lífi þar sem þú nýtur Guðs, hver hann skapaði þig til að vera. Lofaðu hann með öllu sem þú átt og öllu sem þú ert.
Það getur verið svo auðvelt að trúa lyginni að þú sért of ung(ur) til að gera mikla hluti. En það er hreinlega ekki satt. Þú, einmitt í dag, hefur hæfileikana til að vera fyrirmynd fyrir ALLA
í lífi þínu. Þú getur skipt máli, og þú þarft ekki að bíða þar til þú verður eldri, vitrari, eða þroskaðri. Guð mun nota þig núna eins og þú ert. Lifðu eftir því sem Guð kallar þig til að gera og eftir því hver hann bjó þig til að vera. Gefðu þér sjálfri(um) þessa hluti algjörlega. Ef að þú gerir það, muntu sjá Guð gera ótrúlega, stórkostlega og spennandi hluti í og í gegnum líf þitt. Farðu og lifðu lífi þar sem þú nýtur Guðs, hver hann skapaði þig til að vera. Lofaðu hann með öllu sem þú átt og öllu sem þú ert.
Ritningin
About this Plan
Guð hefur kallað þig til að gera mikla hluti. Ekki bara þegar þú verður eldri, heldur hér og nú. Þessi lestraráætlun hvetur þig og sýnir þér hvernig það lítur út að stíga upp og vera leiðtogi þar sem þú ert staddur í lífinu hér og nú. Guð getur og mun nota þig á stórkostlega vegu. Spurningin er - ætlar þú að leyfa honum það?
More
We would like to thank Switch, a ministry LifeChurch.tv, for providing this plan. For more information, please visit: www.lifechurch.tv