Geta: Að vera leiðtogi meðal nemendaSýnishorn

Capacity: Student Leadership

DAY 1 OF 5

Efesusbréfið 2:10
Jafnvel áður en þú fæddist var Guð með tilgang og áætlun fyrir líf þitt. Þú hafðir gildi og varst dýrmæt(ur) í honum, jafnvel áður en þú gerðir nokkuð. Hann vill nota þig til að uppfylla þennan tilgang og áætlun fyrir líf þitt. Byrjaðu á að uppgötva það sem Guð skapaði þig til að gera. Hvað ertu ástríðufull(ur) um í lífinu? Hvað gerir þig spennta(n)? Það getur verið tákn sem vísar þér á það sem Guð ætlar þér að gera með líf þitt.

Postulasagan 9:1-15
Sál átti hræðilega fortíð. Hann tileinkaði líf sítt að ofsækja kristna. En Guð hafði áætlun með líf hans. Guð endaði á því að nota Sál, sem varð Páll, til að flytja fagnaðarerindið um Jesú og honum er eignuð helmingur rita Nýja testamentisins.

Þú skalt vita það að fortíð þín gerir þig ekki óhæfa(n) svo að Guð geti ekki notað þig á ótrúlega vegu. Það skiptir ekki máli hvað þú hefur gengið í gegnum, hvað þú hefur gert, eða hver þú varst; Guð getur og vill nota þig. Hver eru þau atriði sem þú ert að halda fasta í úr fortíðinni? Slepptu taki á þeim og leyfðu Guði að starfa.
Dag 2

About this Plan

Capacity: Student Leadership

Guð hefur kallað þig til að gera mikla hluti. Ekki bara þegar þú verður eldri, heldur hér og nú. Þessi lestraráætlun hvetur þig og sýnir þér hvernig það lítur út að stíga upp og vera leiðtogi þar sem þú ert staddur í lífinu hér og nú. Guð getur og mun nota þig á stórkostlega vegu. Spurningin er - ætlar þú að leyfa honum það?

More

We would like to thank Switch, a ministry LifeChurch.tv, for providing this plan. For more information, please visit: www.lifechurch.tv