FreistingSýnishorn

Temptation

DAY 1 OF 7

"Djöfullinn lét mig að gera það!" Þetta er afsökun sem margir nota til að réttlæta það að falla í freistingu eða missa stjórnina. Þó að það sé satt að óvinurinn reiki um jörðina leitandi að fólki til að afvegaleiða, þá er það er líka satt að lærisveinn Jesú hafi kraft Guðs innra með sér. Er rangt að freistast? Hver er ábyrgur þegar þú lætur freistast eða missir stjórn? Hefur þú einhverja valmöguleika þegar þú lendir í erfiðum kringumstæðum? Biblían hefur margt að segja um freistingu og sjálfsstjórn. Byrjaðu á þessari lestraráætlun til að komast að því!

Ritningin

Dag 2

About this Plan

Temptation

Freisting birtist í mörgum myndum. Það er auðvelt að afsaka ákvarðanir okkar og réttlæta okkur sjálf. Þessi sjö daga lestraráætlun sýnir þér að þú getur sigrast á freistingum með anda Guðs. Taktu þér tíma til að róa huga þinn, láta Guð tala inn í líf þitt og þú munt finna styrk til að sigrast á stærstu freistingunum.

More

Við viljum þakka Life.Church fyrir þessa lestraráætlun. Frekari upplýsingar má finna á www.life.church