ÞunglyndiSýnishorn

Depression

DAY 1 OF 7

Þunglyndi getur verið af mismunandi toga og sprottið fram af mörgum mismunandi ástæðum. Það er sjaldan auðvelt að komast út úr þunglyndi. Auðvitað er það munur á því að vera þunglyndur til skamms tíma og að lifa í þunglyndi. Eitthvað gat hafa farið öðruvísi en þú vonaðist til og þú finnur fyrir þunglyndi. En þegar valkostir þínir og líf þitt byrjar að líta öðruvísi út vegna þeirra neikvæðu tilfinninga sem þú byrgir innra með þér, þá stendur þú líklega frammi fyrir því að vera þunglynd/ur. Ástæða þunglyndis er oft eitthvað sem er djúpt innra með þér. Þú ættir ekki að skammast þín fyrir tilfinningar þínar en þú verður að vita það að Guð þráir eitthvað betra fyrir þig. Hann vill hugga þig og fylla þig af gleði. Vertu róleg/ur frammi fyrir Guði og leyfðu honum að vera ráðgjafi þinn.

Ritningin

Dag 2

About this Plan

Depression

Þunglyndi getur haft áhrif á alla aldurshópa og ástæðurnar á bak við þunglyndi geta verið margvíslegar. Þessi sjö daga lestraráætlun mun leiða þig til hins eina sanna ráðgjafa. Róaðu huga þinn og hjarta þegar þú lest Biblíuna og þú munt uppgötva frið, styrk og eilífa ást. Fyrir frekara efni um þetta málefni farðu á finds.life.church.

More

This plan was created by Life.Church.