DauðinnSýnishorn
Dauðinn er hluti af lífinu. Flest okkar hafa upplifað þá depurð og sorg sem kemur þegar einhver sem við þekkjum er tekinn frá okkur. Sum dauðsföll er auðveldara að takast á við en önnur, en sama í hvaða aðstæðum við erum í þá er það aldrei auðvelt. Það kvikna margar spurningar í hjörtum okkar þegar við hugsum til þess að missa ástvin. Sumir kenna Guði um og verða reiðir á meðan aðrir loka sig af. Mjög fáir vita hvernig á að takast á við dauðann á guðlegan hátt. Sem betur fer fyrir okkur vill Guð vera okkur uppspretta styrks og huggunar á slíkum tímum. Sjáðu hvernig hjarta Guðs snýr að þér þegar hjarta þitt er brotið.
Ritningin
About this Plan
Dauðinn er eitthvað sem allir þurfa á einhverjum tímapunkti að takast á við. Það eru margar spurningar sem geta kviknað og hrist upp í tilveru okkar. Þessi sjö daga lestraráætlun mun gefa þér stutt innlit inn í það hvað Biblían hefur að segja um að finna styrk og huggun þegar við horfumst í augu við okkar eigin dauðleika. Frekari upplýsingar má finna á www.finds.life.church
More
This plan was created by Life.Church