KlæðaburðurSýnishorn
About this Plan
Samfélagið leggur mikla áherslu á hvaða fötum við klæðumst. Kannski veltir þú því fyrir þér hvað Biblían hefur að segja um hvernig við lítum út og komum fram - skiptir það einhverju máli? Þessi sjö daga áætlun mun hjálpa þér að átta þig á því að það skiptir máli vegna þess að þú ert barn Guðs. Meira efni má finna á finds.life.church
More
We would like to thank Life.Church for providing this plan. For more information, please visit: www.life.church