KlæðaburðurSýnishorn

Clothing

DAY 1 OF 7

Hefur Biblían í raun reglur um klæðaburð? Kannski ekki á þann hátt sem sum ykkar kunna að halda en hún býður upp á nokkur mikilvæg viðmið um hógværð í klæðaburði. Í þessari lestraráætlun verður þú að líta framhjá nokkrum menningarþáttum þess tíma sem Biblían er skrifuð á, en ekki missa af meginreglunni. Af hverju viltu klæða þig eins og þú gerir? Hver er tilætlun þín með að klæðnast ákveðnum fatnaði? Vertu hreinskilin/n við sjálfa/n þig og vertu hreinskilin/n við Guð. Ef þú íklæðist fyrst alvæpni Guðs, ætti það að leiðbeina þér þegar þú klæðir þig í hin fötin þín!
Dag 2

About this Plan

Clothing

Samfélagið leggur mikla áherslu á hvaða fötum við klæðumst. Kannski veltir þú því fyrir þér hvað Biblían hefur að segja um hvernig við lítum út og komum fram - skiptir það einhverju máli? Þessi sjö daga áætlun mun hjálpa þér að átta þig á því að það skiptir máli vegna þess að þú ert barn Guðs. Meira efni má finna á finds.life.church

More

We would like to thank Life.Church for providing this plan. For more information, please visit: www.life.church