ViðhorfSýnishorn

Attitude

DAY 1 OF 7

Þú stjórnar ekki öllu sem gerist í lífi þínu en þú getur alltaf stjórnað því hvernig þú bregst við. Afstaða þín til hlutanna er það eina sem þú hefur alltaf stjórn á. Hugsanir þínar verða að gjörðum og gjörðirnar verða að venjum. Þær venjur sem við temjum okkur móta persónuleikann og persónuleikinn mótar framtíðina. Allt hefst þetta með afstöðu okkar og viðhorfi. Hvað hefur Biblían að segja um þitt viðhorf?
Dag 2

About this Plan

Attitude

Það getur verið mjög krefjandi að hafa rétt viðhorf í hvaða kringumstæðum sem er. Þessi sjö daga lestraráætlun gefur Biblíulegt sjónarhorn á þessa áskorun með daglegum lestri ritningarinnar. Lestu versin og taktu þér tíma til heiðarlegrar sjálfsskoðunnar og leyfðu Guði að tala inn í þínar aðstæður. Kíktu á finds.life.church fyrir frekara lesefni.

More

Við viljum þakka Life.Church fyrir þessa lestraráætlun. Frekari upplýsingar má finna á: www.life.church.