Sálmarnir og Orðskviðirnir á 31 dögumSýnishorn

Dag 7Dag 9

About this Plan

Psalms and Proverbs in 31 Days

Sálmarnir og Orðskviðirnir eru fullir af lögum, ljóðum og texta - sem tjá sanna tilbeiðslu, löngun, visku, ást, örvæntingu og sannleika. Þessi lestraráætlun mun leiða þig í gegnum Sálmana og Orðskviðina á aðeins 31 dögum. Í gegnum ritningarversin munt þú upplifa Guð og finna huggun, styrk, hughreystingu og hvatningu sem nær yfir hinar ólíku upplifanir sem mannfólkið getur haft.

More

Þessi lestaráætlun var gerð af YouVersion. Frekari upplýsingar og gögn má finna á heimasíðu Youversion með því að fara á: www.youversion.com