Orðskviðirnir

31 Daga
Þessi lestraráætlun gerir þér kleyft að lesa einn kafla í Orðskviðunum á hverjum degi. Orðskviðirnir eru uppfullir af visku sem hefur lifað af kynslóð eftir kynslóð og mun leiða þig veginn í átt að réttlæti.
Þessi lestaráætlun var gerð af YouVersion. Frekari upplýsingar og gögn má finna á heimasíðu Youversion með því að fara á: www.youversion.com
About The Publisher