1
Jóhannesarguðspjall 19:30
Biblían (2007)
Þegar Jesús hafði fengið edikið sagði hann: „Það er fullkomnað.“ Þá hneigði hann höfuðið og gaf upp andann.
Bera saman
Explore Jóhannesarguðspjall 19:30
2
Jóhannesarguðspjall 19:28
Jesús vissi að allt var þegar fullkomnað. Þá sagði hann til þess að ritningin rættist: „Mig þyrstir.“
Explore Jóhannesarguðspjall 19:28
3
Jóhannesarguðspjall 19:26-27
Þegar Jesús sá móður sína standa þar og lærisveininn, sem hann elskaði, segir hann við móður sína: „Kona, nú er hann sonur þinn.“ Síðan sagði hann við lærisveininn: „Nú er hún móðir þín.“ Og frá þeirri stundu tók lærisveinninn hana heim til sín.
Explore Jóhannesarguðspjall 19:26-27
4
Jóhannesarguðspjall 19:33-34
Þegar þeir komu að Jesú og sáu að hann var þegar dáinn brutu þeir ekki fótleggi hans. En einn af hermönnunum stakk spjóti sínu í síðu hans og rann jafnskjótt út blóð og vatn.
Explore Jóhannesarguðspjall 19:33-34
5
Jóhannesarguðspjall 19:36-37
Þetta varð til þess að ritningin rættist: „Ekkert bein hans skal brotið.“ Og enn segir önnur ritning: „Þeir munu horfa til hans sem þeir lögðu í gegn.“
Explore Jóhannesarguðspjall 19:36-37
6
Jóhannesarguðspjall 19:17
Og hann bar kross sinn og fór út til staðar sem nefnist Hauskúpa, á hebresku Golgata.
Explore Jóhannesarguðspjall 19:17
7
Jóhannesarguðspjall 19:2
Hermennirnir fléttuðu kórónu úr þyrnum og settu á höfuð honum og lögðu yfir hann purpurakápu.
Explore Jóhannesarguðspjall 19:2
Heim
Biblía
Áætlanir
Myndbönd