1
Jóhannesarguðspjall 18:36
Biblían (2007)
Jesús svaraði: „Mitt ríki er ekki af þessum heimi. Væri mitt ríki af þessum heimi hefðu þjónar mínir barist svo ég yrði ekki framseldur Gyðingum. En nú er ríki mitt ekki þaðan.“
Bera saman
Explore Jóhannesarguðspjall 18:36
2
Jóhannesarguðspjall 18:11
Þá sagði Jesús við Pétur: „Slíðra þú sverð þitt. Á ég ekki að drekka kaleikinn sem faðirinn hefur fengið mér?“
Explore Jóhannesarguðspjall 18:11
Heim
Biblía
Áætlanir
Myndbönd