Jóhannesarguðspjall 19:33-34
Jóhannesarguðspjall 19:33-34 BIBLIAN07
Þegar þeir komu að Jesú og sáu að hann var þegar dáinn brutu þeir ekki fótleggi hans. En einn af hermönnunum stakk spjóti sínu í síðu hans og rann jafnskjótt út blóð og vatn.
Þegar þeir komu að Jesú og sáu að hann var þegar dáinn brutu þeir ekki fótleggi hans. En einn af hermönnunum stakk spjóti sínu í síðu hans og rann jafnskjótt út blóð og vatn.