YouVersion Logo
Search Icon

Sálmarnir 117

117
1Lofið Drottin, allar þjóðir,
vegsamið hann, allir lýðir,
2því að miskunn hans er voldug yfir oss
og trúfesti Drottins varir að eilífu.
Hallelúja.

Currently Selected:

Sálmarnir 117: BIBLIAN07

Highlight

Share

Copy

None

Want to have your highlights saved across all your devices? Sign up or sign in

Video for Sálmarnir 117