Sálmarnir 117
117
1Lofið Drottin, allar þjóðir,
vegsamið hann, allir lýðir,
2því að miskunn hans er voldug yfir oss
og trúfesti Drottins varir að eilífu.
Hallelúja.
Currently Selected:
Sálmarnir 117: BIBLIAN07
Highlight
Share
Copy
Want to have your highlights saved across all your devices? Sign up or sign in
Icelandic DC Bible © Icelandic Bible Society, 2007