YouVersion Logo
Search Icon

Matteusarguðspjall 26:39

Matteusarguðspjall 26:39 BIBLIAN07

Þá gekk Jesús lítið eitt lengra, féll fram á ásjónu sína, baðst fyrir og sagði: „Faðir minn, ef verða má þá fari þessi kaleikur fram hjá mér. Þó ekki sem ég vil heldur sem þú vilt.“