1
Sefanía 3:17
Biblían (2007)
Drottinn, Guð þinn, er hjá þér, hin frelsandi hetja. Hann mun fagna og gleðjast yfir þér, hann mun hrópa af fögnuði þín vegna eins og á hátíðisdegi og hugga með kærleika sínum
Compare
Explore Sefanía 3:17
2
Sefanía 3:20
Á þeim tíma safna ég yður saman og á þeim tíma leiði ég yður heim, því að ég geri yður fræga og nafnkunna meðal allra þjóða veraldar þegar ég sný við högum yðar í augsýn þeirra, segir Drottinn.
Explore Sefanía 3:20
3
Sefanía 3:15
Drottinn hefur ógilt refsidóminn yfir þér, hann hefur hrakið fjendur þína á brott. Konungur Ísraels, Drottinn, er með þér, engar ófarir þarftu framar að óttast.
Explore Sefanía 3:15
4
Sefanía 3:19
Á þeim tíma vitja ég þeirra sem hafa þjakað þig. Ég safna saman höltum og tvístruðum og ég mun snúa smán þeirra í sæmd og frægð um alla jörðina.
Explore Sefanía 3:19
Home
Bible
Plans
Videos