Sefanía 3:20
Sefanía 3:20 BIBLIAN07
Á þeim tíma safna ég yður saman og á þeim tíma leiði ég yður heim, því að ég geri yður fræga og nafnkunna meðal allra þjóða veraldar þegar ég sný við högum yðar í augsýn þeirra, segir Drottinn.
Á þeim tíma safna ég yður saman og á þeim tíma leiði ég yður heim, því að ég geri yður fræga og nafnkunna meðal allra þjóða veraldar þegar ég sný við högum yðar í augsýn þeirra, segir Drottinn.