1
Sakaría 9:9
Biblían (2007)
Fagna mjög, dóttirin Síon, lát gleðilátum, dóttirin Jerúsalem. Sjá, konungur þinn kemur til þín. Réttlátur er hann og sigursæll, lítillátur og ríður asna, ungum ösnufola.
Compare
Explore Sakaría 9:9
2
Sakaría 9:10
Hann útrýmir hervögnum úr Efraím og víghestum úr Jerúsalem. Öllum herbogum verður eytt. Hann mun boða þjóðunum frið og ríki hans mun ná frá hafi til hafs og frá Fljótinu til endimarka jarðar.
Explore Sakaría 9:10
3
Sakaría 9:16
Á þeim degi mun Drottinn, Guð þeirra, bjarga þeim sem hjörð þjóðar sinnar því að þeir eru sem glitrandi krúnusteinar yfir landi hans.
Explore Sakaría 9:16
Home
Bible
Plans
Videos